$ 0 0 Hundrað hlauparar á öllum aldri hlupu Grýlupottahlaup á Selfossi sl. laugardag. Andrea Victorsdóttir og Teitur Örn Einarsson áttu bestu tímana.