Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðurlands sem haldinn var á Selfossi í síðustu viku fagnar framsýnni stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs, sem umhverfisráðherra staðfesti í febrúar sl.
↧