Selfyssingar tryggðu sér á sunnudag bikarmeistaratitla í 4. flokki karla og kvenna í handbolta en þetta er í fyrsta sinn sem handboltalið frá Selfossi vinna bikarkeppni.
↧