Stuttri sögu umhleðslustöðvar Sorpstöðvar Suðurlands á gámasvæðinu í Sandvíkurhreppi lýkur um næstu mánaðarmót þegar henni verður lokað, réttu ári eftir að hún var opnuð.
↧