Ingibjörg Birgisdóttir, blokkflautuleikari og Jörg Sondermann, organisti í Selfosskirkju, leika tvö verk fyrir blokkflautu og orgel í Stokkseyrarkirkju kl. 17 í dag.
↧