„Ákvörðun um hvort ráðist verði í virkjun neðri hluta Þjórsár verður í höndum Alþingis en ekki einstakra þingmanna,“ segir Björgvin G Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
↧