Húsfyllir, og rúmlega það, var í Halldórskaffi í menningarhúsinu Bryddebúð í Vík í Mýrdal sl. laugardagskvöld á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Granít.
↧