Nokkur kurr er meðal starfsmanna Matvælastofnunar vegna hugmynda um breytingar á stofnuninni, m.a. í þá veru að starfsmenn sem sinnt hafa eftirlitsstörfum í sjávarútvegi verði færðir frá höfuðstöðvum MAST á Selfossi norður á Sauðárkrók.
↧