Ágæt þátttaka var í 1. maí göngu á Selfossi í morgun en gengið var frá Tryggvatorgi að SASS-húsinu undir yfirskriftinni "Aukum atvinnu - bætum kjörin".
↧