Tvö tilboð bárust í endurbyggingu á 1,7 km kafla á Skeiðháholtsvegi á Skeiðum. Bæði tilboðin voru yfir kostnaðaráætlun en heimamenn í Nesey áttu lægra tilboðið.
↧