Sú ákvörðun Samtaka atvinnulífsins (SA) um að taka alla kjarasamninga í landinu í gíslingu til að knýja á um stefnu LÍÚ um afdrif kvótakerfisins, hefur ýtt við umræðu um auðlindastefnu í sjávarútvegi.
↧