Ekki fæst heimild til að reisa minkabú á svæði norðaustur af Stokkseyri en umsókn þess efnis var afgreidd hjá skipulags- og byggingarnefnd Árborgar í vikunni.
↧