$ 0 0 Lögreglan á Selfossi þurfti að fjarlægja ofurölvi mann af heimili á Eyrarbakka um eittleytið í nótt en maðurinn var gestkomandi í húsinu.