$ 0 0 Kýrin Mókolla frá Kirkjulæk í Fljótshlíð hefur nú slegið Íslandsmetið í æviafurðum, en hún hefur mjólkað samtals 111.354 kg á fjórtán árum.