Konur úr Kvenfélagi Gaulverjabæjarhrepps, Kvenfélagi Grímsneshrepps og Kvenfélagi Skeiðahrepps komu færandi hendi á lögreglustöðina á Selfossi í síðustu viku og færðu lögreglunni að gjöf hjartastuðtæki til nota í lögreglubíl.
↧