Hótel Geirland er bær mánaðarins innan vébanda Ferðaþjónustu bænda. Val á bæ mánaðarins byggist á umsögnum gesta og mati starfsfólks skrifstofu Ferðaþjónustu bænda.
↧