Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss í lok nóvember. Mótið er fyrir 14 ára og yngri keppendur en eldri iðkendur tóku einnig þátt sem gestir.
↧