Ökumaður fólksbíls var fluttur á slysadeild í Reykjavík eftir að bíll hans valt á Hellisheiði um klukkan níu í kvöld. Bíllinn er gjörónýtur en mikil hálka er á heiðinni.
↧