Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Eskifirði og Hvolsvelli, lýsir yfir óvissustigi vegna mælinga sem gefa til kynna aukið vatnsrennsli úr Grímsvötnum.
↧