„Það er afmörkuð stefna bæjarráðs að selja eignir, og þá sérstaklega þær eignir sem ekki nýtast við reksturinn,“ segir Eyþór Arnalds vegna umræðu um sölu á Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.
↧