Jólaljósin í Árborg voru tendruð við hátíðlega athöfn á ráðhúströppunum á Selfossi kl. 18 í kvöld. Það var eins og við manninn mælt að um leið og ljósin höfðu verið kveikt tók að snjóa án afláts.
↧