Kókómjólk Mjólkursamsölunnar, sem framleidd er á Selfossi, var í gær valin besta ferska mjólkurvaran á Norðurlöndum á fagsýningu norrænna mjólkursamlaga sem haldin er í Danmörku.
↧