Framundan er mikil veisla í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn en Þórsarar munu leika þrjá heimaleiki á næstu sex dögum í deild og Lengjubikar.
↧