Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi stóð fyrir glæsilegum góðgerðardögum í byrjun október þar sem góð upphæð safnaðist til góðgerðarmála.
↧