Um klukkan 15:30 í gær, mánudag, var ekið utan hægri afturhlið nýlegrar Subaru Justy bifreiðar sem var kyrrstæð og mannlaus í stæði framan við Bónus í Hveragerði.
↧