Fimmtudagurinn 8. nóvember síðastliðinn var baráttudagur gegn einelti. Nemendur og starfsfólk í Þjórsárskóla tóku þátt í deginum og sögðu „stopp“ við einelti.
↧