Þrátt fyrir góðan endasprett tapaði Hamar stórt þegar liðið heimsótti úrvalsdeildarlið Snæfells í Lengjubikar karla í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld, 97-75.
↧