$ 0 0 Kvennalið Selfoss í handbolta sýndi fína takta á köflum þegar liðið tapaði 25-32 fyrir Stjörnunni í N1-deildinni á Selfossi í dag.