Á undanförnum árum hafa grunnskólanemendur á öllum aldri verið duglegir í að taka þátt í verkefninu ,,Jól í skókassa". Krakkarnir í Grunnskólanum Hellu láta sitt ekki eftir liggja.
↧