Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í gær að íslenska ríkinu hafi verið heimilt að skerða fjárveitingu til Sólheima þó svo að Sólheimar hafi einir þjónustuveitenda í málefnum fatlaðra verið skertir á fjárlögum ársins 2009.
↧