Eftir að hafa legið undir feldi í langan tíma hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég gæti gert gagn á Alþingi og þess vegna býð ég mig fram í 1.-4. sæti á framboðslista Samfylkingar hér í Suðurkjördæmi.
↧