Lögreglan á Hvolsvelli stöðvaði ökumann í síðustu viku undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn hafði þegar tapað ökuréttindum sínum auk þess sem hann var á stolinni bifreið.
↧