Ásahreppur hyggst halda útsvarsprósentu óbreyttri á næsta ári og verður hún 12,44% sem fyrr. Önnur gjöld verða ekki hækkuð en á næsta ári mun hreppurinn byrja að hafa tekjur af Búðarhálsvirkjun.
↧