Kvennalið Hamars í 1. deildinni í körfubolta vann öruggan sigur á Þór Akureyri á útivelli í dag, 46-75. Aðeins átta leikmenn Hamars ferðuðust norður.
↧