Stórhlauparinn Wilson Kipketer er á leiðinni til Íslands fyrir milligöngu Vésteins Hafsteinssonar en Kipketer mun halda námskeið í hlaupaþjálfun á Grand Hótel í Reykjavík þann 18. nóvember nk.
↧