Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi í Sandgerði, gefur kost á sér í 2.-3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar næsta vor.
↧