$ 0 0 Hamar og Snæfell áttust við í hörkuleik í Lengjubikar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld. Snæfell hafði betur, 78-89.