Fulltrúar foreldra með börn í daggæslu í Árborg afhentu sveitarfélaginu undirskriftarlista í morgun þar sem m.a. er mótmælt lágum endurgreiðslum frá sveitarfélaginu.
↧