Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á taplausum Grindvíkingum, 92-83, þegar liðin mættust í Icelandic Glacial höllinni í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld.
↧