Á þriðjudaginn voru 20 ár síðan Kaffi krús opnaði á Selfossi. Að því tilefni verður svokölluð þema-helgi um helgina þar sem boðið verður uppá Sushi.
↧