Útigangsmaður sem grunaður er um íkveikjur á Selfossi að undanförnu var handtekinn seint í gærkvöldu, grunaður um að hafa borið eld að ruslakassa úr plasti við KFC í gærkvöldi.
↧