Kjartan Björnsson, formaður Menningarnefndar Árborgar, afhenti Grími Hákonarsyni, kvikmyndagerðarmanni frá Vorsabæ í Flóa, blómvönd við Selfossbíó í dag í tilefni af sýningu myndarinnar Hreint hjarta.
↧