Hreppnefnd Rangárþings ytra hefur samþykkt að skipa ekki byggingarnefnd en fela þess í stað skipulags- og byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu á byggingarmálum sveitarfélagsins.
↧