Kjartan Ólafsson, fyrrverandi þingmaður í Hlöðutúni í Ölfusi, hefur gefið kost á sér í 1. sæti lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í komandi þingkosningum.
↧