Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningar um þrjár líkamsárásir um helgina. Ein átti sér stað í reiðhöllinni í Þorlákshöfn og tvær við skemmtistaði á Selfossi.
↧