Þór Þorlákshöfn sigraði lið ÍR á útivelli í kvöld í Dominos-deildinni í körfubolta. Eins og fyrsti leikur Þórs fór þessi í framlengingu, en í þetta skiptið sigruðu Þórsarar.
↧