Olísmótinu, meistaradeild 5. flokks karla í knattspyrnu, lauk á Selfossi í dag eftir þriggja daga gleði. Mótið hefur aldrei verið stærra í sniðum og lukkaðist að vanda vel.
↧