Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti í gærkvöldi pólskan ferðamann sem var í hrakningum uppi við Hofsjökul. Maðurinn féll í eina af Þjórsárkvíslum og barst 400-500 metra með straumnum.
↧