Ómar Valdimarsson er hættur þjálfun 2. deildarliðs KFR en hann gekk út í gær þegar aðeins átta leikmenn voru mættir á æfingu daginn fyrir tapleikinn gegn HK í kvöld.
↧