$ 0 0 Tveir bílar rákust saman á Suðurlandsvegi við afleggjarann að Oddgeirshólum í Flóahreppi í kvöld með þeim afleiðingum að annar bíllinn valt.